21.6.2007 | 21:33
Stutt í dag.
Komin upp í rúm fyrir framan sjónvarpið, með tölvuna í fanginu og bók á hægri hönd. Rauðvín í glasi á borðinu og reyni að gleypa allt í einu.
Hef ekki tíma til að blogga núna, dottin í rauðvínsglasið, það skásta í stöðunni.
Pretty Pig is checking out.
P.s. það er einhver kona búin að hringja tvisvar í heimasímann minn í kvöld og segir bara "......rangt númer....." og skellir á. Var að tékka á númerinu. Hjálp.....Endurhæfingardeild, Landsspítala Háskólasjúkrahús, sambýlisdeild 20, Kópavogi.
Athugasemdir
Þarna gafstu mér góða hugmynd. Ég ætla að detta í einn bjór eftir erfiðan föstudag. Hefði nú getað hugsað mér hvítvínsglas en kann ekki við að opna heila flösku.
Þórhildur (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.